top of page

KRASSASIG

EINNDAGIEINUCOVER.jpg

krassasig er listamannsnafn Kristinns Arnars sem hefur verið að gera það gott síðan hann gaf út plötuna MMMM með hljómsveitinni og fjöllistahópnum Munstur. 

Nú sem krassasig gerir hann einstaklega vandað draumkennt tilrauna popp með einlægum texta. Lögin “Brjóta heilann” og “Hlýtt í hjartanu” náðu bæði miklu flugi á Rás 2 og streymisveitum. Var hann svo tilnefndur sem bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum 2019  og einnig var krassasig valinn af Landsbankanum til að spila á Iceland Airwaves í 2019). 

https://www.ruv.is/frett/hver-er-bjartasta-vonin-2020-1

https://www.visir.is/g/2019190629747  

48723403662_4d95d99ae6_o

48723403662_4d95d99ae6_o

79685773_443300733005344_319992071622492

79685773_443300733005344_319992071622492

77141114_2755573521122189_16486514359795

77141114_2755573521122189_16486514359795

5B2C15A8-D756-4797-A7DD-C6EBB532B7A6

5B2C15A8-D756-4797-A7DD-C6EBB532B7A6

5F53B893-1A41-4B82-9AC5-C90DC14C1735

5F53B893-1A41-4B82-9AC5-C90DC14C1735

38A9EDD6-10E8-494E-AD7C-E21A9052C755

38A9EDD6-10E8-494E-AD7C-E21A9052C755

4DABF88C-5932-479F-8E6B-EA9918117B26

4DABF88C-5932-479F-8E6B-EA9918117B26

IMG_3265

IMG_3265

Iceland-Airwaves-2019-21-Krassasig-Ian-Y

Iceland-Airwaves-2019-21-Krassasig-Ian-Y

c5656fbb-2573-4da7-8761-54618798b88c

c5656fbb-2573-4da7-8761-54618798b88c

A0151528-3E63-4809-B4B1-CB4A7422E202

A0151528-3E63-4809-B4B1-CB4A7422E202

IMG_5499

IMG_5499

KRASSASIG_11

KRASSASIG_11

krassasig gaf út lagið "Einn dag í einu" í miðju Covid19 við frábæran orðstír og fylgdi eftir með . "Þú ert ekki hún" í haust við enn betri viðtökur.

Ný plata er væntanleg nú 2021 ásamt fleiri smáskífum.

 

 

 

bottom of page